Notendahandbók

Efnisyfirlit


Efnis-/ textastílar í greinum

Lítill texti

Smátt letur: (þessir stílar gilda allir fyrir texta af tegundinni "P - málsgrein".)

Texti með mynd.

Mynd + texti í grein

Svo má setja inn myndir með texta undir með því að setja myndina fremst í sitt eigið paragraph, skrifa texta aftan við myndina, merkja hann italic, og velja að lokum P-stílinn "Mynd og texti".

Soft hyphen

Þegar unnið er með löng orð má setja "soft-hyphen" inn í þau til að segja vafranum hvar þau eiga að skipta sér í minni skjástærð. 

Farið er í skráningu greinar og sett inn "­" í viðkomandi orð þar sem að skiptingin á að eiga sér stað (ath. ekki er hægt að gera þetta í gegnum vefritilinn).

Dæmi: samanburðar­stjórn­skipun

samanburðar-
stjórnskipun


Fellilisti

Til að gera fellilista eins og hér að neðan, þarf að gera titil, og svo texta undir. Velja titilinn, setja á hann H3 og Fellifyrirsögn

Titill 1

daddara og da d a da lsakdjf 

Titill 2

Skúbídúbí dúúúúúúú



Dálkar

Það er hægt að setja upplýsingar í dálka. Dálkaskipting virkar fyrir töflur, div og p.

Til að fá tvo dálka eins og á myndinni hér að neðan, er valið stílinn: Dálkur 1/2.
Það þarf að setja þessa stillingu á hvern dálk fyrir sig. 


Til að fá þrjá dálka eins og á myndinni hér að neðan, er valið stílinn: Dálkur 1/3.
Það þarf að setja þessa stillingu á hvern dálk fyrir sig. 


Til að myndir komi sem best út þarf að minnka þær í 2500 px breidd og í Photoshop er gott að vista þær sem Save for Web... til að þær séu sem léttastar.  

Til að setja nýja mynd eða skipta út, er smellt á takkann með þremur punktum.
Ef eyða á mynd er smellt á takkann með þremur punktum og í popup glugganum er smellt á "Hreinsa" efst í hægra horni.

Hægt er að velja hvort myndin eigi að stækka inn í miðju, efst eða neðst á myndina. Það er gert með því að velja Lóðrétt staðsetning. Sem dæmi: ef aðalatriði myndarinnar er efst, þá veljum við "top", og þá sést sá hluti myndarinnar alltaf.

Milliforsíða

Ekki er gert ráð fyrir að fleiri en ein mynd sé sett á milliforsíðu.

Hægt er að setja titil á banner á milliforsíðum, en þá þarf að skrifa í reitinn: Titill með mynd. Þá birtist það eins og á myndinni hér að neðan.


Þjónustusíðan

Textinn sem birtist undir þjónusta og á forsíðu er sótt á slóðina: /stodflokkar/thjonusta
Ef texta eða mynd er breytt, gerist það á báðum stöðum. 

Hér skiptir máli að skrá:

  • Titill
  • Útdráttur
  • Tilvísunarslóð

Hlekkurinn

Það þarf að breyta hlekknum svo hann vísi á réttan stað. Sem dæmi viljum við að "Byggingar" vísi á /thjonusta/byggingar/ og þá þarf að skrá það í reitinn "Tilvísunarslóð".


Starfsstöðvar (Kort)

Til að breyta upplýsingunum í popup glugganum í kortinu er farið á slóðina: /um-okkur/starfsstodvar/kortalisti

Bæta við nýju hniti

Ef það þarf að setja nýjan punkt í kortið, þarf fyrst að fara á síðuna /um-okkur/starfsstodvar/kortalisti og skrá staðinn með því að Nýskrá efni.
Til að sjá ID greinarinnar er farið í Valmyndina efst í vinstra horni og þar er valið Ritstjórnarskrá. Og þegar farið er með mús yfir titil greinarinnar þá sést neðst í statusbarnum ID.
Næst er farið á síðuna /um-okkur/starfsstodvar/kortahnit og valið að breyta HTML. Hér þarf að passa hverju er breytt svo allt kortið eyðileggist ekki. Það má aðeins breyta titlinum, ID greinarinnar og hnitunum sem eru innan rauða kassans.


Verkefni

'Heitt' verkefni - birtast á milliforsíðu fyrir Verkefni

Verkefni sem birtast á milliforsíðu fyrir Verkefni ( /verkefni ) eru handvalin. Til að handvelja verkefni er farið á undirsíðuna sem er með verkefnin (3rd level).  Farið er í valmyndina efst í vinstra horni og valið Ritstjórnarskrá. Þá birtist listi af skráðum verkefnum í þeim undirflokki. Í fremsta reitinn er hægt að skrifa orðið:  heitt  og þá birtist það á milliforsíðunni.


Tafla

Til að láta töflu fá gráan borða vinstra megin er valinn klassinn "Vinstri borði" á table. 



asdf

asdf

asdf